Hverjir eru þessir Feðgar?

Við höfum gengið inn í ófáa fundi þar sem beðið var eftir pabbanum og syninum:
"Hvar er sá gamli?"

Byrjunin

Feðgar markaðsstofa var stofnuð árið 2018 af Ágústi Óla Sigurðssyni. Sama ár fæddist sonur hans og fékk því fyrirtækið nafnið Feðgar markaðsstofa. Feðgar sérhæfa sig í vefsíðugerð, grafískri miðlun, myndbandagerð og stafrænni markaðssetningu. Feðgar leggja áherslu á að veita viðskiptavinum sínum faglega og vandaða þjónustu.

Stefnan

Heimur stafrænnar markaðssetningar og vefhönnunar er heimur sífelldra breytinga en jafnframt ótakmarkaðra nýjunga og tækifæra. Feðgar drifnir áfram af metnaði til að takast á við nýjar og áhugaverðar áskoranir í hverju verkefni.

Fjölskyldan

Feðgar markaðsstofa er skipuð sex sérhæfðum starfsmönnum á sviði grafískrar hönnunar, forritunar, hreyfimynda, myndvinnslu, leikstjórnar og vefsíðu- og myndbandagerðar og eru því í stakk búnir til að mæta ólíkum þörfum hvers viðskiptavinar.

Ágúst Óli Sigurðsson

Vefhönnun & markaðssetning

Sindri Snær Jónsson

Kvikmyndagerð

Eyvindur Einar Guðnason

Grafísk hönnun

Arnfinnur Kolbeinsson

Animation

Almar Blær Bjarnason

Kvikmyndagerð

Bjartur Lúkas Grétarsson

Forritun

Viltu vera hluti af fjölskyldunni?

Við tökum að okkur bæði stór og smá verkefni. Allt frá lendingarsíðum, lógóum og einföldum herferðum yfir í stórar netverslanir og endurhönnun öllu stafrænu.

Við við hjálpa þér að ná sem bestum árangri í stafrænum heimi, ekki hika við að heyra í okkur.

Feðgar
markaðsstofa

Persónuvernd

© Feðgar markaðsstofa 2022

Persónuvernd

© Feðgar markaðsstofa 2022

Feðgar
markaðsstofa