FEÐGAR MARKAÐSSTOFA

UM OKKUR

Play Video

FEÐGAR MARKAÐSSTOFA

BYRJUNIN

Feðgar markaðsstofa var stofnuð árið 2018  af Ágúst Óla Sigurðssyni.  Sama ár fæddist sonur hans og fékk fyrirtækið nafnið Feðgar Markaðsstofa í tilfefni þess. 

KJARNINN

Hjá Feðgar Markaðsstofu starfa fimm starfsmenn. Við leggjum áheyrslu á að veita faglega og vandaða þjónustu sem stenst allan samanburð.

STEFNAN

Við sérhæfum okkur í vefsíðugerð, graffískri miðlun, myndbandagerð og stafrænni markaðssetningu. 

SÉRSVEITIN

Starfsmenn Feðgar Markaðsstofu eru framsæknir og eru drifnir áfram af  metnaði til að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu og lausnir.

ÁGÚST ÓLI SIGURÐSSON

MARKAÐSMÁL & VEFHÖNNUN

SINDRI SNÆR JÓNSSON

KVIKMYNDAGERÐ

ALMAR BLÆR BJARNASON

KVIKMYNDAGERÐ

EYVINDUR EINAR GUÐNASON

GRAFÍSK MIÐLUN

BJARTUR LÚKAS

FORRITUN

FJÖLSKYLDAN

HAFÐU SAMBAND

  Barónsstígur 5

  101 Reykjavík

  VSK NR: 135491

  KT: 161296-2799

  S: 868-3016
  N: AGUST@FEDGAR.IS
  Barónsstígur 5, Reykjavík
  MÁN-FÖS 09:00 - 18:00, LAU-SUN 11:00 - 14:00

  Hafðu samband