Við bjóðum Maxus Á Íslandi velkomin í fjölskylduna. Vefsíðan var hönnuð í samstarfi við Maxus Norge og hún uppsett til að vera móttækileg stöðugri þróun og stækkun bílaflota Maxus.
Við bjóðum Bókhald og þjónustu velkomin í fjölskylduna. Okkar meginmarkmið var að gera víðtæka þjónustu B&Þ aðgengilega og auðskiljanlega fyrir viðskiptavini.
Samband milli fyrirtækja og neytenda hefur breyst mikið á stuttum tíma. Þær stafrænu lausnir sem virka í okkar samfélagi er efni sem nær til fólks. Okkar nálgun tengir neytandann sem einstakling en ekki bara neytanda.