FEÐGAR MARKAÐSSTOFA

Stafrænar lausnir fyrir fyrirtæki framtíðarinnar

Feðgar markaðsstofa sérhæfir sig í öflugum og hagkvæmum lausnum í vefsíðugerð, graffískri hönnun og stafrænni markaðssetningu.

NÝJUSTU MEÐLIMIR FJÖLSKYLDUNAR

Við bjóðum Hero Productions velkomin í fjölskylduna. Vefsíðan var endurhönnuð með áherslu á leitarvélarbestun yfir alþjóðlegan hóp viðskiptavina.

Við bjóðum Maxus Á Íslandi velkomin í fjölskylduna. Vefsíðan var hönnuð í samstarfi við Maxus Norge og hún uppsett til að vera móttækileg stöðugri þróun og stækkun bílaflota Maxus.

Við bjóðum Bókhald og þjónustu velkomin í fjölskylduna.
Okkar meginmarkmið var að gera víðtæka þjónustu B&Þ aðgengilega og auðskiljanlega fyrir viðskiptavini.

Meðlimir fjölskyldunar eru stórir sem smáir

Feðgar markaðsstofa

Samband milli fyrirtækja og neytenda hefur breyst mikið á stuttum tíma. Þær stafrænu lausnir sem virka í okkar samfélagi er efni sem nær til fólks. Okkar nálgun tengir neytandann sem einstakling en ekki bara neytanda.

Viltu slást í fjölskylduna? Hafðu samband

agust(at)fedgar.is
868-3016

© Feðgar markaðsstofa 2022

Persónuvernd