Stafrænar lausnir fyrir
fyrirtæki framtíðarinnar

Feðgar markaðsstofa sérhæfir sig í öflugum og hagkvæmum lausnum í vefsíðugerð, grafískri hönnun og stafrænni markaðssetningu.

/01

Vefsíðugerð

Vantar þig aðstoð við að setja upp nýja vefsíðu eða uppfæra þína eigin?
Feðgar aðstoða þig við að setja upp þá síðu sem þú óskar eftir, hvort sem það er netverslun, lendingarsíða eða önnur. Við bæði endurhönnum vefsíður frá grunni og bætum þær síður sem nú þegar eru virkar.

/02

Hönnun

Vantar þig nýtt eða endurbætt vörumerki eða aðstoð við hönnun á markað- og auglýsingasefni?
Feðgar aðstoða þig við að skipuleggja hönnun og ímynd vörumerkisins. Við hönnum nýtt markaðsefni frá grunni, til að mynda lógó, efni fyrir auglýsingaskilti, vefborða eða almennar auglýsingar og hjálpum þér þannig að koma sögu þíns fyrirtækis til skila.

/03

Markaðssetning

Vantar þig aðstoð við að auglýsa fyrirtækið þitt á samfélagsmiðlum?
Feðgar aðstoða þig við að ná sem bestum árangri á samfélags- og vefmiðlum. Við sérhæfum okkur bæði í stafrænum auglýsingaherferðum og leitarvélabestun og gerum þínu fyrirtæki kleift að ná til þíns markshóps á einfaldan hátt.

Nýjustu meðlimir fjölskyldunar

Við bjóðum Hero Productions velkomin í fjölskylduna. Vefsíðan var endurhönnuð með áherslu á leitarvélarbestun yfir alþjóðlegan hóp viðskiptavina.

Við bjóðum Maxus Á Íslandi velkomin í fjölskylduna. Vefsíðan var hönnuð í samstarfi við Maxus Norge og hún uppsett til að vera móttækileg stöðugri þróun og stækkun bílaflota Maxus.

Við bjóðum Bókhald og þjónustu velkomin í fjölskylduna.
Okkar meginmarkmið var að gera víðtæka þjónustu B&Þ aðgengilega og auðskiljanlega fyrir viðskiptavini.

Meðlimir fjölskyldunar eru stórir sem smáir

Meðlimir fjölskyldunar eru stórir sem smáir

Viltu vera hluti af fjölskyldunni?

Við tökum að okkur bæði stór og smá verkefni. Allt frá lendingarsíðum, lógóum og einföldum herferðum yfir í stórar netverslanir og endurhönnun öllu stafrænu.

Við við hjálpa þér að ná sem bestum árangri í stafrænum heimi, ekki hika við að heyra í okkur.

Feðgar
markaðsstofa

Persónuvernd

© Feðgar markaðsstofa 2022

Persónuvernd

© Feðgar markaðsstofa 2022

Feðgar
markaðsstofa