Stafræn markaðssetning er ein öflugasta leið dagsins í dag til þess að koma vöru og eða þínu fyrirtæki á framfæri.
Mjög gott er að nýta sér þjónustu Feðgar markaðsstofu til þess að undirbúa þitt vörumerki fyrir allan þann heim sem stafræn markaðssetning hefur upp á að bjóða og í leiðinni sjá árangur sem skapar umtal og sýnileika fyrir þína vöru.
Stafræn markaðssetning er ekki eitt fyrirbæri, ef svo má að orði komast. Flokkast sú markaðssetning í skipulag, rannsóknir, greiningu og auglýsingatæki svo eitthvað sé talið upp.