Menu
Stafrænar lausnir fyrir
fyrirtæki framtíðarinnar
Feðgar markaðsstofa sérhæfir sig í öflugum og hagkvæmum lausnum í vefsíðugerð, grafískri hönnun og stafrænni markaðssetningu.







/02
Hönnun
Vantar þig nýtt eða endurbætt vörumerki eða aðstoð við hönnun á markað- og auglýsingasefni? Feðgar aðstoða þig við að skipuleggja hönnun og ímynd vörumerkisins. Við hönnum nýtt markaðsefni frá grunni, til að mynda lógó, efni fyrir auglýsingaskilti, vefborða eða almennar auglýsingar og hjálpum þér þannig að koma sögu þíns fyrirtækis til skila.
/03
Markaðssetning
Vantar þig aðstoð við að auglýsa fyrirtækið þitt á samfélagsmiðlum? Feðgar aðstoða þig við að ná sem bestum árangri á samfélags- og vefmiðlum. Við sérhæfum okkur bæði í stafrænum auglýsingaherferðum og leitarvélabestun og gerum þínu fyrirtæki kleift að ná til þíns markshóps á einfaldan hátt.
Nýjustu meðlimir fjölskyldunar
Meðlimir fjölskyldunar eru stórir sem smáir














Meðlimir fjölskyldunar eru stórir sem smáir















